Heilaspuni

Heilaspuni er alíslenskt spil og er byggt á íslenskri tungu, þjóðlífi, menningu og sögu. Lestu meira um spilið með því að ýta á meira.

Meira

Sölustaðir

Heilaspuni er kominn í verslanir á ný eftir að hafa selst upp fyrir jólin 2009. Kíktu á sölustaðina.

Meira

Aukaefni

Eru svarblöðin búin eða finnur þú ekki reglurnar? Þú getur prentað út reglurnar eða fleiri svarblöð og glósublöð hér af síðunni.

Meira

Myndir

Hvað á Halldór Laxness og hundurinn Lúkas sameiginlegt. Jú, þeir eru báðir á Heilaspuna kassanum. Kíktu á myndir af spilinu.

Meira